Skráning í mót sumarsins - ÁRÍĐANDI AĐ SVARA SEM FYRST

Hć hć, nú er komiđ ađ ţví ađ skrá sína stelpu í mót sumarsins - biđjum viđ ykkur foreldra um ađ láta vita í athugasemdakerfinu SEM ALLRA FYRST í hvađa móti ykkar stelpa verđur međ og eins hvađa móti hún verđur ekki međ í eins og viđ á. Viđ verđum ađ fá fjöldann á hreint sem fyrst uppá stađfestingar til mótshaldara. Ef ţiđ eruđ ekki alveg viss međ ţátttöku í tilteknu móti skráiđ ţá endilega međ fyrirvara frekar en ađ ganga ţurfi á eftir skráningu / svari.

MUNIĐ AĐ EINUNGIS ŢĆR STELPUR SEM HAFA GREITT / SAMIĐ UM ĆFINGAGJÖLD ERU GJALDGENG Í MÓTIN Á VEGUM FRAM SKV. ÁKVÖRĐUN STJÓRNAR KNATTSPYRNUDEILDAR.

Haldinn verđur foreldrafundur í júní til ađ grćja alla skipulagningu á stóru mótunum. Eins mun verđa sendur út póstur međ greiđslufyrirmćlum (í samráđi viđ foreldrafélagiđ) ţví greiđa ţarf stađfestingargjald á sum mótin. 

1) Hnátumót KSÍ - miđvikudaginn 10.júní í Keflavík
Ţetta er hálfsdagsmót og byrjar líklega kringum uppúr 14.00 og má gera ráđ fyrir ca 4 klst viđveru (ekki alveg á hreinu samt), kostar ekkert í mótiđ. Viđ erum međ 4 liđ skráđ í ţetta mót og ţau liđ sem vinna sinn riđil munu spila til úrslita í ágúst.

2) Landsbankamótiđ á Sauđárkróki dagana 27-28 júní
Mótsgjald er 8.500 kr á stelpu og frekari upplýsingar um mótiđ er ađ finna hér: https://landsbankamot.wordpress.com/

3) Símamót Breiđabliks dagana 16-19 júlí
Mótsgjald er 8.000 kr á stelpu og frekari upplýsingar um mótiđ er ađ finna hér: http://simamotid.is/

4) Intersport mót Aftureldingar - annađ hvort 29 eđa 30 ágúst
Ţetta er hálfsdagsmót og spilađ verđur annan hvorn daginn. Í fyrra kostađi 2.000 kr á mótiđ og hér er ađ finna upplýsingar um mótiđ í fyrra: 
http://afturelding.is/knattspyrna/atlantis.html 

Međ von um góđar og skjótar viđtökur - er afar mikilvćgt og auđveldar okkar starf :-)

Takk, kv. ţjálfarar 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Jóhanna Kristín ćtlar ađ vera međ á öllum mótunum í sumar cool

Kristinn Steinn Traustason (IP-tala skráđ) 22.5.2015 kl. 11:43

2 identicon

Bergdís verđur međ á öllum mótum í sumar.

Eva Jóhannesdóttir (IP-tala skráđ) 22.5.2015 kl. 11:50

3 identicon

Ronja Rán verđur á öllum mótum nema Landsbankamótinu.

Fanney (IP-tala skráđ) 22.5.2015 kl. 12:00

4 identicon

Sara Rún verđur međ á öllum mótunum í sumar :)

Lilja Rós (IP-tala skráđ) 22.5.2015 kl. 12:17

5 identicon

Embla Guđný verđur međ a ollum mótunum :)

Kristin Sigurdardottir (IP-tala skráđ) 22.5.2015 kl. 12:41

6 identicon

Viktoría Benónýsdóttir verđur međ á tveimur mótum af ţremur sem sagt:

Landsbankamótiđ á Sauđárkróki og Intersportmótiđ - hún missir ţví miđur af Símamótinu ţar sem viđ förum til Spánar 14. júlí.

Íris Reynisdóttir (IP-tala skráđ) 22.5.2015 kl. 12:46

7 identicon

Og Viktoría Benónýsdóttir er líka međ á Hnátumótinu :)

Íris Reynisdóttir (IP-tala skráđ) 22.5.2015 kl. 13:45

8 identicon

Nanna Katrín verđur međ í öllum mótum í sumar 

Snorri (IP-tala skráđ) 22.5.2015 kl. 13:47

9 identicon

Ísbjörg verđur međ á öllum mótum í sumar

Kristín (IP-tala skráđ) 22.5.2015 kl. 13:47

10 identicon

Vigdís verđur međ á öllum mótum ísumar

Elías (IP-tala skráđ) 22.5.2015 kl. 13:58

11 identicon

helena verđur međ á öllum nema símamótinu

Fríđa (IP-tala skráđ) 22.5.2015 kl. 14:23

12 identicon

Ţyrí verđur bara međ á Hnátumótinu og Intersport móti Aftureldingar. 

Sigríđur (IP-tala skráđ) 22.5.2015 kl. 16:08

13 identicon

Blćdís kemur allavega á Hnátumót og á Sauđárkrók....lćt vita síđar međ hitt 

Blćdís Birta Sigurđardóttir (IP-tala skráđ) 22.5.2015 kl. 16:27

14 identicon

Snćfríđur og Karítas verđa međ í öllum mótum.

Eiríkur (IP-tala skráđ) 22.5.2015 kl. 16:32

15 identicon

Júlía Sól verđur međ á öllum mótum nema Sauđárkróksmótinu

verđum erlendis

Einar (IP-tala skráđ) 22.5.2015 kl. 16:43

16 identicon

Embla Guđný verđur međ a ollum mótunum :)

Kristin Sigurdardottir (IP-tala skráđ) 22.5.2015 kl. 18:04

17 identicon

Weronika Maria mćatir á öllum mótum í júni og ágúst  nema  ekki á mótum í júli.

Weronika Maria (IP-tala skráđ) 23.5.2015 kl. 01:45

18 identicon

Ţyrí getur víst ekki veriđ međ á Hnátumótinu - hún verđur farin í sumarbúđir.

Sigríđur (IP-tala skráđ) 23.5.2015 kl. 16:36

19 identicon

Ingunn María mćtir á öll mótin.

Brynjar (IP-tala skráđ) 24.5.2015 kl. 07:57

20 identicon

Anna Valgerđur Káradóttir:

Hnátumót: Sennilega međ.
Sauđárkrókur: Međ.
Símamót. Nei
Afturelding: Sennilega međ.

Inga Hrund Gunnarsdóttir (IP-tala skráđ) 24.5.2015 kl. 17:17

21 identicon

Embla Dögg verđur međ á Landsbankamótinu á Sauđárkróki og Intersportmótiđ.  Hún verđur erlendis ţegar Símamótiđ verđur.

Anna María Bjarnadóttir (IP-tala skráđ) 24.5.2015 kl. 21:06

22 identicon

Embla Dögg verđur líka međ á Hnátumótinu.

Anna María Bjarnadóttir (IP-tala skráđ) 24.5.2015 kl. 21:15

23 identicon

Ísó verđur međ á öllum mótum ísumar

Biggi (IP-tala skráđ) 24.5.2015 kl. 23:44

24 identicon

Dagmar verđur líklega međ á símamóti Breiđabliks og verđur međ á intersport móti Aftureldingar 

lara.run.sigurvins@gmail.com (IP-tala skráđ) 25.5.2015 kl. 20:09

25 identicon

Emilía Mist verđur međ á Símamótinu og Intersportmóti Aftureldingar. 

Hún verđur ţví miđur EKKI međ á Hnátumótinu og Landsbankamótinu.

Hafdís Sölvadóttir (IP-tala skráđ) 25.5.2015 kl. 21:41

26 identicon

Emilía Ţórný verđur međ á Intersportmóti Aftureldingar, hún kemst ţví miđur ekki á hin mótin...

Ólafur Magnússon (IP-tala skráđ) 25.5.2015 kl. 22:29

27 identicon

hć Jóhanna Kristín kemst ekki á hnátumótiđ er ađ fara í sumarbúđir ţá vikuna :-( 

kv kiddi 

Kristinn steinn traustason (IP-tala skráđ) 25.5.2015 kl. 23:01

28 identicon

Tanja Rut verđur međ á öllum nema Símamótinu í júlí :O)

Anna Lára (IP-tala skráđ) 26.5.2015 kl. 08:55

29 identicon

Freyja Rán ćtti ađ geta veriđ međ á öllum mótunum fjórum.

kv

Siggi

Sigurđur Ţórsson (IP-tala skráđ) 26.5.2015 kl. 23:48

30 identicon

Eva Alexandra kemst ekki á Hnátumótiđ. Viđ erum enn ađ skođa Króksmótiđ en seinni tvö mótin kemst hún örugglega á. 

Sofia (IP-tala skráđ) 29.5.2015 kl. 17:59

31 identicon

Andrea Sigríđur mćtir á Símamótiđ og Intersport mótiđ.

Viđar Traustason (IP-tala skráđ) 1.6.2015 kl. 14:50

32 identicon

Bergdís Lilja Hallgrímsdóttir verđur međ á öllum mótunum fjórum. 

Anna Steinunn Ţórhallsdóttir (IP-tala skráđ) 2.6.2015 kl. 23:11

33 identicon

Emelía Rán verđur međ á Síma- og Intersportsmótinu. 

Brynja (IP-tala skráđ) 8.6.2015 kl. 22:26

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband