TM mót HK/Víkings 2015 í 6.fl kvk verđur haldiđ í Kórnum laugardaginn 31.janúar

Hć hć

 
TM mót HK/Víkings 2015 í 6.fl kvk verđur haldiđ í Kórnum laugardaginn 31.janúar, ţađ var gaman ađ fara á ţetta mót í fyrra og mikil ćfing f stelpurnar.
 
Spilađ verđur eftir hádegi á laugardeginum, og viđveran er ca ţrjár klst max fjórar, fer eftir ţátttöku
 
Viđ hvetjum allar stelpur til ađ skrá sig sem fyrst svo viđ vitum fjölda liđa.
 
Auglýsing frá TM
 
"Mótsgjaldiđ er kr 2500 og allir ţátttakendur fá glćsilegan glađning frá TM,ţátttökupening,hressingu og myndatöku í mótslok"
 
Skráningin er svo hér á blogginu f neđan fćrsluna
 
Athugiđ ađ viđ munum gera upp mótiđ viđ mótstjórn HK í sl mánudaginn 26.janúar og ţar međ lokum viđ í kjölfariđ á skráningu
 
Vinsamlegast leggiđ kr 2500 inn á reikning 101-26-88891  kt 2708683719 eigandi Birgir og mikilvćgt ađ setja nafn iđkanda í skýringu og vel ţegiđ :) ađ fá senda stađfestingu á tölvupóstfangiđ framstulkur@gmail.com
 
Kveđja ţjálfarar

Jólasprell á ćfingu á fimmtudag :-)

Hć, viđ ćtlum öll ađ mćta međ jólasveinahúfur á ćfingu á fimmtudaginn sem verđur síđasta ćfing fyrir jól. Endilega reyna ađ útvega sér jólasveinahúfur svo allar geti veriđ eins - ef einhver á ekki ţá koma bara í einhverju jólalegu :-)

kv. ţjálfarar


Jólamót Fjölnis laugardaginn 13.des í Egilshöll

Viđ slúttum ţessum hluta tímabilsins á Jólamóti Fjölnis í Egilshöll laugardaginn 13.des. Mótiđ sem er fyrir 6. og 7.fl spilast ca. frá 08.30 - 14.00. Ţátttökugjald verđur 2.500 kr., hvert liđ spilar 4 – 5 leiki, tekur um 2 klst. á liđ og innifaliđ er medalía, verđlaun og hressing. 

Eftir mótiđ förum viđ ţví í jólafrí og ćfingar hefjast svo ađ nýju skv. stundatöflum mánudaginn 5. jan 2015.

Biđjum viđ ykkur endilega ađ láta vita hér á blogginu sem allra fyrst hvort ykkar stelpa verđi međ eđa ekki og stađfesta jafnframt ţátttöku međ ţví ađ greiđa ţátttökugjaldiđ inná reikning 0324-26-3229, kt. 010583-3229 - SETJIĐ ENDILEGA NAFN BARNS Í TILVÍSUN OG SENDIĐ KVITTUN Á brynja@live.com. Viđ höfum forskráđ liđ frá FRAM en ţurfum fjöldan á hreint sem fyrst svo viđ getum stađfest skráningu til Fjölnis.

kv. ţjálfarar


Ćfingaleikur viđ HK laugardaginn 29.nóv í Kórnum kl 11-12

Hć hć. Viđ stefnum ađ ţví ađ spila ćfingaleik viđ HK laugardaginn 29.nóvember í Kórnum kl 11.00 - 12.00. Endilega látiđ vita í athugasemdum sem allra fyrst hvort ykkar stelpa verđi međ eđa ekki í ćfingaleiknum - viđ ţurfum ađ fá ţađ á hreint sem allra fyrst til ađ skipuleggja liđin osfrv. Mćting verđur uppí Kór kl 10.30 og allar mćta í FRAM fatnađi sem eiga, međ legghlífar og í góđum skóm. Ţćr sem ţurfa munu fá lánađa FRAM treyju á stađnum. Ţćr sem eiga markmannshanska mega endilega taka ţá međ sér í leikinn.

kv. ţjálfarar 


Ćfingaleikur og foreldrafundur mánudaginn 10. nóvember

Hć hć. Viđ ćtlum ađ spila fyrsta ćfingaleik tímabilsins viđ Fylki mánudaginn 10.nóvember í Egilshöll kl 16.30 - 17.30 og svo kl 18.00 - 19.00 verđur haldinn foreldrafundur í Úlfarsárdal (sameiginlegur međ 7. flokknum). Ţađ er afar mikilvćgt ađ viđ fáum góđa mćtingu á foreldrafundinn, ţiđ getiđ ađ sjálfsögđu haft stelpurnar međ á fundinn og viđ getum áreiđanlega skellt video mynd í tćkiđ á međan á foreldrafundinum stendur.

Endilega látiđ vita í athugasemdum sem allra fyrst hvort ykkar stelpa verđi međ eđa ekki í ćfingaleiknum - viđ ţurfum ađ fá ţađ á hreint sem allra fyrst til ađ skipuleggja liđin osfrv. Mćting verđur uppí Egilshöll kl 16.00 og allar mćta í FRAM fatnađi sem eiga, međ legghlífar og í góđum skóm. Ţćr sem ţurfa munu fá lánađa FRAM treyju á stađnum.

kv. ţjálfarar 


Ćfingar veturinn 2014-2015

FRAM - Grafarholt 
 
Ţriđjudagar kl:18:00-19:00 Sćmundarskóli
Miđvikudagar kl:16:15-17:15 Úlfarsárdalur-Gervigras
Fimmtudagar kl:17:30-18:30 til 1.okt Úlfarsárdalur-Gervigras frá og međ 2.okt Egilshöll- sami tími.
 
FRAM - Safamýri
 
Mánudagar kl:14:45-15:45 FRAMvöllur gervigras
Ţriđjudagar kl:16:00-17:00 FRAM-völlur/Álftamýrarskóli
Fimmtudagar kl:16:00-17:00 Álftamýrarskóli

6. og 7.fl kvk ţriđjud. 3. júní í SM fForeldrafundurrá 18.00 - 19.00

 

Hć hć, haldinn verđur sameiginlegur foreldrafundur nćsta ţriđjudag í báđum flokkum kl 18.00 - 19.00 í Safamýri (átti ađ vera í Grafarholti núna en vegna ađstćđna ţurfum viđ ađ hafa hann í SM). Fariđ verđur yfir stöđu í flokkunum, sumar-ćfingatíma, mótin framundan, gistingarmöguleika á Pćjumótinu Siglufirđi og margt fleira. Góđ mćting er afar mikilvćg ţví ţađ tekur tíma ađ skipuleggja allt í kringum mótin t.d. og vonumst viđ ţví til ţess ađ sem flestir foreldrar komist fyrir hönd sinnar stelpu :-)

Á međan á síđasta foreldrafundi stóđ var popp og videó fyrir stelpurnar á međan og ţađ gćti fariđ svo ađ einhver uppákoma verđi á ţriđjudaginn međan á foreldrafundinum stendur. Ţađ verđur á vegum foreldrafélaganna og sendur verđur út póstur til foreldra ef svo fer.


Sjáumst hress á ţriđjudaginn í SM.

kv. ţjálfarar

ALLIR VELKOMNIR SEM VILJA :-) Sumardagurinn fyrsti - hátíđ í Grafarholti

Á sumardaginn fyrsta verđa hefđbundin hátíđahöld í Grafarholtinu.  Ţau hefjast međ Sumarhlaupi Fram í Leirdalnum kl. 10:00 (skráning frá kl. 09:30).  Kl. 12:30 fer svo skrúđganga frá Sćmundarskóla.  Okkur vantar fulltrúa til ađ fara fyrir göngunni međ Framfána í hönd (fánabera).  Ţćr sem vilja taka ţátt skrái sig hér á blogginu.  Mćting er viđ Sćmundarskóla kl. 12:15 og skrúđgangan fer af stađ kl. 12:30. Ađ lokinni skrúđgöngu verđur haldin helgistund í Guđríđarkirkju og ađ henni lokinni hefst heljarinnar dagskrá á svćđinu m.a. hoppukastalar og hiđ árlega Frambingó í Ingunnarskóla.

kveđja frá íţróttafélaginu FRAM


Páskafrí hafiđ 14. apríl - Frí Sumardaginn 1. sem er 24 apríl

Ćfingar hefjast aftur eftir páska ...

Grafarholt ţriđjudagurinn 22.apríl   

Safamýri mánudaginn 28.apríl

 

Fimmtudaginn 24.apríl er sumardagurinn 1. - frí er á ćfingum ţennan dag.

 

Kv Ţjálfarar 

 


Frí 8.apríl á ćfingum bćđi í Grafarholti og í Safamýri v veikinda ţjálfara

kv Ţjálfarar

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband